Equipment Purchases

July 7, 2024

Equipment Purchases 

The equipment purchased by Octapoda.ehf will improve image quality, increasing the accuracy of mass analysis and the classification of organic matter. The quality of cameras is rapidly improving while their prices become more affordable. The resolution of images has proven to be better and more accurate year after year, as has the data rate of the devices. With an increased frame rate, we can better handle particles in fast motion, even when experiencing challenging sinking velocities and high flow. Additionally, advancements in lighting have yielded promising results, and software development has undergone significant changes, enabling it almost to provide real-time solutions for video analysis.

Tækjakaup

Tækjakaup Octapoda.ehf munu skila betri myndgæðum sem munu gera okkur kleift að auka nákvæmni við massagreiningar og flokkun lífræns efnis. Gæði myndavéla eykst hratt og á sama tíma sem verð þeirra verður æ viðráðanlegra. Upplausn mynda reynist betri og nákvæmari frá ári til árs og gagnahraði tækjanna sömuleiðis. Með auknum rammafjölda getum við ráðið betur við agnir á mikilli hreyfingu, einnig þegar þær eru á krefjandi sökkhraða og miklu flæði. Þá hefur framþróun í lýsingu skilað góðum árangri og hugbúnaðarþróun tekið miklum straumhvörfum þannig að hún getur nánast sýnt rauntímalausnir við greiningu á myndböndum.

Supported by