MarPar Software Adapted for Landeldi.ehf

July 7, 2024

The software solution from Octapoda has proven very effective in challenging conditions, both with high sinking particle velocity and in high-flow environments. Octapoda has secured fish farming facilities at Landeldi.ehf, enabling the company to develop a camera solution for effluent pipes and software for analysing feed remnants and waste generated during daily operations. MarPar, Octapoda’s software, will be adapted for land-based aquaculture to collect data from a camera located in an effluent pipe. The technology in the effluent pipe is an innovation that facilitates the operation of the equipment and prevents the risk of contamination. The equipment will detect the amount of foreign substances in the water intake and the water quality in the fish farming tanks. The software reads data from the camera in real time and performs calculations on the waste in the tank.

This information and the company’s experience designing platforms that sense environmental variables with highly accurate connections to recordings allow for more precise feed management and waste reduction. Thus, Octapoda’s image analysis solution will reduce pollution from land-based aquaculture. Additionally, Octpoda’s technology will generate a large amount of information, serving as a management tool for operations. The software will detect whether there is overfeeding or underfeeding, providing better insight into feed usage and the behaviour of the farmed fish. Furthermore, it will be possible to design feed models and forecasts based on the data, facilitating the analysis of future feed requirements for the fish. This technology will lead to cost savings in feeding and better water quality monitoring. It is worth noting that gathering data on fish behaviour is crucial in Iceland, where there is limited knowledge about the effects of varying day lengths on the fish.

Octapoda’s software team is designing a specialised system for land-based aquaculture, consisting of a camera and automated software. The world’s largest land-based aquaculture facilities are in Japan. Once the software meets acceptable quality standards and provides a readable platform for Landeldi.ehf, Octapoda will focus on establishing partnerships with Japanese entities. Agreements in Japan are in the early stages.

Hugbúnaðurinn MarPar aðlagaður fyrir Landeldi.ehf

Hugbúnaðarlausn octapoda.ehf hefur reynst mjög vel við krefjandi aðstæður, bæði við mikinn sökkhraða agna og þar sem flæði er mikið. Octapoda hefur tryggt aðstöðu hjá Landeldi.ehf sem gerir fyrirtækinu kleyft að þróa myndavélalausn í affalsröri og hugbúnað til greiningu á fóðurleyfum og úrgangi sem verður til við daglegan rekstur. MarPar, hugbúnaður Octapoda verður aðlagaður fyrir landeldi og gögnum úr myndavél, sem staðsett er í affallsröri, safnað. Tækni í affalsröri er nýjung, sem auðveldar rekstur tækjanna og kemur í veg fyrir smithættu. Búnaðurinn mun geta greint magn aðskotaefna í aðfallsvatni og gæði vatns í kerjum fiskeldis. Hugbúnaðurinn les gögn úr myndavélinni á rauntíma og gerir reikniaðgerðir á því sem fellur til í kerinu. 

Þessar upplýsingar og reynsla fyrirtækisins í að hanna platform með sem skynjar breytur úr umhverfinu og hefur hárnákvæmar tengingar við upptökur gera aðilum kleyft að stýra fóðrun með meiri nákvæmni en áður og minnka úrgang. Þannig mun myndgreiningarlausn Octapoda draga úr mengun vegna landeldis. Einnig skapast mikið magn upplýsinga sem nýtist sem stjórntæki í rekstri. Hugbúnaðurinn mun geta greint hvort um sé að ræða of- eða vanfóðrun. Með þeim hætti fæst betri yfirsýn yfir fóðurnotkun og atferli landeldisfisksins. Jafnframt verður hægt að hanna fóðurlíkön og -spár á grundvelli gagnanna sem auðveldar greiningar á  framtíðarfóðurþörfum fisksins. Tæknin mun þannig leiða til sparnaðar við fóðrun og betri vöktun vatnsgæða. Þess ber að geta að öflun gagna á atferli fiska er mikilvæg á Íslandi þar sem ekki er til þekking um áhrif breytilegra daglengda á fiskinn. 

Hugbúnaðarteymi Octapoda vinnur að hönnun sérhæfðs kerfis fyrir landeldi, sem verður samansett af myndavél og sjálvirks hugbúnaðar. Stærstu landeldi heims eru í Japan og unnið verður að því að koma á samstarfi við japanska aðila þegar hugbúnaðurinn skilar ásættanlegum gæðaviðmiðum og auðlesanlegu platformi fyrir Landeldi.ehf. Samningar í Japan eru á frumstigi.

Supported by