New Part-Time Hire

October 25, 2024

Diego Otero has joined Octapoda.ehf as a part-time employee. He holds a B.Sc. in physical oceanography from the University of Lima, Peru, and is completing his master's degree at the Tokyo University of Marine Science and Technology, focusing on changes in primary production in the Humboldt Current.

Diego will assist the CEO with additions such as oceanographic models, graphical platform enhancements, and statistical tools for researchers. He has spent the last two years contributing to video-based data collection in Japan. We warmly welcome Diego to Octapoda.ehf’s diverse team.



 Nýr starfsmaður í hlutastarfi

Diego Otero hefur hafið störf hjá Octapoda.ehf í hlutastarfi. Hann útskrifaðist með B.Sc. gráðu í eðlisfræðilegri haffræði frá Háskólanum í Lima, Perú, og er nú á lokaári í meistaranámi við Tokyo University of Marine Science and Technology. Rannsóknir hans beinast að breytingum á frumframleiðni í Humboldt-sjónum við Suður-Ameríku.

Diego mun aðstoða framkvæmdastjóra við þróun haffræðilíkana, grafískra lausna á vettvangi, og tölfræðiviðbóta fyrir vísindamenn. Hann hefur síðustu tvö ár tekið þátt í sýnatökum og gagnaöflun úr myndböndum í Japan. Við bjóðum Diego hjartanlega velkominn í fjölbreyttan hóp starfsmanna Octapoda.ehf.

A person wearing a white helmet and red shirt sitting on a boatDescription automatically generated
Diego onboard the Kagoshima Maru research cruise in 2024.

Supported by