Octapoda.ehf Student Project Funded by the Student Innovation Fund Concludes in September 2024

October 25, 2024

Octapoda.ehf has been a pioneer in attempting to track and analyze TEP carbon particles in the ocean, using extended video recordings at significant depths. These are loosely bonded carbon particles. By classifying carbon as either tightly bound or loosely bound, interesting findings emerged from Octapoda.ehf's video data. The loosely bound particles were found in different ocean zones and depths, correlating more strongly with the distribution of zooplankton. Scientific theories have suggested that zooplankton rely heavily on these loosely bound particles for feeding, particularly near thermal fronts. Our data supports these theories, and we are working towards publishing a scientific paper on this topic. Special thanks go to Marina Jacobsen, a final-year computer science student, and Hildur Agla Ottadóttir, a software engineering student, for their interdisciplinary work, which uniquely combined physics and computer science. Using Octapoda’s software, we were also able to harness neural networks and AI for natural sciences, conducting experiments to gain a better understanding of carbon particle sinking rates.

Nemandaverkefni Octapoda.ehf styrkt af Nýsköpunarsjóði námsmanna lauk í september 2024

Octapoda.ehf hefur verið frumkvöðull í að reyna að greina TEP kolefnisagnir í hafi með löngum myndbandsupptökum á miklu dýpi. Um er að ræða lausbundnar kolefnisagnir. Með því að flokka kolefnið í þéttbundið og lausbundið kolefni komu í ljós áhugaverðar niðurstöður úr myndböndum Octapoda.ehf. Lausbundnar agnir fundust á mismunandi hafsvæðum og dýpi og sýndu meiri fylgni við dreifingu dýrasvifs. Vísindalegar kenningar hafa lengi haldið því fram að dýrasvifið reiði sig að miklu leyti á þessar lausbundnu agnir til fæðuöflunar, sérstaklega við hitaskil. Gögn okkar styðja þessar kenningar, og unnið er að birtingu vísindagreinar. Sérstakar þakkir fá Marina Jacobsen, lokársnemi í tölvunarfræði, og Hildur Agla Ottadóttir, nemi í hugbúnaðarverkfræði, fyrir frábært þverfaglegt samstarf sem tengdi saman eðlisfræði og tölvunarfræði á einstakan hátt. Með hugbúnaði Octapoda tókst okkur einnig að nýta tauganet og gervigreind í náttúruvísindum, þar sem gerðar voru tilraunir til að skoða betur sökkhraða kolefnisagna.

A blue and yellow graphDescription automatically generated with medium confidence
Figure.1. Calculations of the biomass of transperent particles. Anylises done with MarPar software using videos from the SUNADAYODACAMERA

Mynd 1. Hér hefur MarPar reiknað út lífmassa lausbundinna kolefnisagna.

A blue and white graphDescription automatically generated
Figure.2. Zooplankton distribution count binned to 3 m. Anylises done with MarPar software using videos from the SUNADAYODACAMERA

Mynd 2. Hér sjáum við fjölda dýrasvifs eftir dýpi, x ásin sýnir tíma dags en dýrasvif leitar dýpra á daginn til að forðast að vera étið.

Supported by