Partnership Agreement and Access for Octapoda.ehf to Iceland’s High- Performance Computing Center for AI and High-Speed Processing

October 25, 2024

With the growing number of projects at Octapoda.ehf, the demand for faster data processing has increased, especially for processing large video datasets and training neural networks. A unique opportunity arose when Octapoda.ehf gained access to Iceland's HPC supercomputing resources. This will greatly enhance the company’s AI projects, all of which require increasingly large-scale data handling, particularly as we aim for real-time solutions. Now, with this powerful support, this goal is more feasible than ever. Our video data continues to grow in clarity, and the storage demands quadruple with each camera upgrade. Octapoda.ehf's goal of becoming a data-driven and service-oriented company requires increasingly complex storage and processing capabilities. We would like to extend our thanks to the HPC team for granting us access to this innovative network of startups using this resource.

 Samstarfssamningur og aðgangur Octapoda.ehf að Háhraðatölvumiðstöð fyrir gervigreind og ofurhraða gagnavinnslu á Íslandi

Með vaxandi verkefnum hjá Octapoda.ehf hefur þörfin fyrir hraðari gagnavinnslu aukist, bæði við úrvinnslu á stórum myndbandagögnum og þjálfun tauganeta. Einstakt tækifæri gafst þegar Octapoda.ehf fékk aðgang að ofurtölvum HPC á Íslandi. Þetta mun auka mjög möguleika fyrirtækisins á AI-verkefnum sem þurfa sífellt meiri gagnavinnslu, sérstaklega þar sem markmið okkar er að bjóða upp á rauntímalausnir. Með þessum öfluga bakhjarli er það nú raunhæft markmið. Myndbönd okkar verða sífellt skýrari og gagnaþörfin fjórfaldast með hverri uppfærslu á myndavélum. Markmið Octapoda.ehf, sem er að verða þjónustudrifið og gagnadrifið fyrirtæki, krefst flóknari gagnageymslu og úrvinnslu. Við þökkum HPC teyminu sérstaklega fyrir að veita okkur aðgang að nýsköpunarhring fyrirtækja sem fá að nýta þessa þjónustu.

A computer server room with many rows of serversDescription automatically generated

Supported by