Partnership Agreement with the Westman Islands Knowledge Center

October 25, 2024

Next year, there are hopes to resume experimental fishing and research expeditions targeting Calanus finmarchicus around Iceland’s coasts. The Westman Islands Knowledge Center and the Marine Research Institute have been gathering data from research expeditions in 2024, particularly around the Westman Islands. MarPar’s advanced AI-powered detection capabilities will be instrumental in this follow-up project. By integrating MarPar software with onboard streaming solutions, our system will be able to detect Calanus finmarchicus close to the surface at a depth of 6 meters before the net is cast, leading to more efficient fishing with reduced bycatch, while simultaneously collecting data on the species’ distribution.

A comparison of a cat's bodyDescription automatically generated
Figure.1  MarPAr software using shape mesurements to distinguesh zooplankton from other suspendid particles. Mesurments then used for biomass estimates. This will be bases for our analysis of calanus finmarcicus and neural networks will be used to further confirm our object detection.

This information will be invaluable to the Marine Research Institute in better estimating the population and distribution of this underutilized species in Icelandic waters. MarPar’s detection capabilities in high-flow environments, combined with accurate size analysis of zooplankton, will be put to use here. The goal is for the results to be displayed on an easy-to-read platform in real time onboard. Funding for the project will be clarified in the coming weeks, but few, if any, AI solutions exist for underwater video analysis during fishing for small marine organisms. While AI is commonly used in satellite data for Calanus finmarchicus fishing, on-site solutions are lacking, and satellite data alone has proven too imprecise. Echo sounders have also been too non-specific when it comes to on-site analysis.

Á næsta ári er von á að tilraunaveiðar og rannsóknaveiðar á rauðátu við Íslandsstrendur hefjist á ný. Þekkingarsetur Vestmannaeyja og Hafrannsóknastofnun hafa saman aflað gagna í rannsóknarleiðöngrum árið 2024, sérstaklega í kringum Vestmannaeyjar. Greiningarhæfni MarPar hugbúnaðarins mun nýtast í þessu framhaldsverkefni. Með aðlögun MarPar hugbúnaðarins að streymislausn um borð verður hægt að greina rauðátu við yfirborðið, á um 6 metra dýpi, áður en veiðarfæri eru notuð. Þetta mun stuðla að markvissari veiðum, draga úr meðafla og afla gagna um dreifingu rauðátu, sem Hafrannsóknastofnun mun nýta til að fá betri yfirsýn yfir stofnstærð og dreifingu þessa vannýtta stofns í íslenskri lögsögu. Greiningarhæfni MarPar, bæði við dýrasvif og í miklum flæðihraða, mun nýtast við stærðargreiningu og gefa heildstæða mynd af stærðardreifingu. Markmiðið er að bjóða upp á auðlæsilegt viðmót sem sýnir niðurstöður í rauntíma um borð. Fjármögnun verkefnisins verður skýrð á næstu vikum, en fáar eða engar gervigreindarlausnir eru til staðar fyrir greiningu neðansjávarmyndbanda við veiðar á smásæjum lífverum. Notkun AI við veiðar á rauðátu er annars algeng í gervihnattagögnum, en þegar komið er á staðinn, vantar oft nákvæmari lausnir, þar sem gervihnattagögn hafa reynst ónákvæm ein og sér. Bergmálsmælingar hafa einnig verið of ósértækar þegar veiðar hefjast.

Fjármögnun verkefnis er háð innkomu Vinnslustöðvarinnar í Vestmanneyjum í þetta verkefni einnig verður sótt um í aðra sjóði.

A logo with blue textDescription automatically generated

Supported by